Freyr Flodgren í Brother North, sem Rjóminn hefur fjallað um áður, vinnur nú að sólóplötu. Hingað til vinnur hann efnið fyrir rödd og klassískan gítar en svo á að bætast við kontrabassi og slagverk. Freyr hefur þegar tekið upp nokkur lög “læf í stúdíóinu” en svo er planið að fara í endanlegar upptökur með haustinu.
—Read the feature on Rjóminn.